Pardubice
Pardubice (þýska: Pardubitz) er höfuðborg Pardubice svæðisins í mið-Tékklandi. 2023 bjuggu 92.149 manns í Pardubice og íbúaþéttleiki þar er 1.100/km².
Pardubice | |
---|---|
Land | Tékkland |
Íbúafjöldi | 88.520 (1. janúar 2022) |
Flatarmál | 82,66 km² |
Póstnúmer | 530 01 |
Vefsíða sveitarfélagsins | https://pardubice.EU |