Mæðraveldi
Mæðraveldi er félagslegt kerfi þar sem konur fara með helstu völd, njóta ákveðinna félagslegra sérréttinda, og stjórna eignum. Andstæðan er feðraveldi.
Mæðraveldi er félagslegt kerfi þar sem konur fara með helstu völd, njóta ákveðinna félagslegra sérréttinda, og stjórna eignum. Andstæðan er feðraveldi.