Faze Action er ensk hljómsveit. Hljómsveitin samanstendur af bræðrunum Simon og Robin Lee.

Faze Action hefur í gegnum árin blandað saman raftónlist annars vegar og klassískri tónlist, afrískri tónlist og suður-amerískri tónlist. Tónlist þeirra er einnig undir miklum áhrifum frá fönki, disco og jazz tónlist. Þeir bræður gáfu út fyrstu plötu sína, Original Disco motion EP árið 1995.

Útgáfa breyta

LP plötur breyta

  • Plans and Designs
  • Moving Cities
  • Abstract Funk Theory
  • Broad Souls
  • Pure Brazilience

Tengill breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.