Ramallah er borg í Palestínu. Hún er á miðjum Vesturbakkanum við hliðina á al-Bireh og er íbúafjöldi hennar um 25.500. Ramallah er um 10 km fyrir norðan Jerúsalem og er núna stjórnarsetur Palestínumanna.

Horft yfir íbúðahverfi í Ramallah

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist