Fagraskógarfjall
Fagraskógarfjall er um 680 m. fjall í Hnappadal í Borgarbyggð, sunnan við Hítardal. Við suðaustanvert fjallið er fellið Grettisbæli.
Fagraskógarfjall | |
---|---|
Hæð | 640 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Borgarbyggð |
Hnit | 64°47′46″N 22°08′18″V / 64.796164°N 22.138237°V |
breyta upplýsingum |
Þann 7. júlí 2018 féll skriða eða berghlaup úr fjallinu sem stíflaði um tíma Hítará. Við það myndaðist vatn sem nefnt var Bakkavatn. Skriðan var einfaldlega nefnd Skriðan.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Berghlaupið í Hítardal á að heita SkriðanRúv, skoðað 19/6 2021