Fußballklub Austria Wien AG , oftast þekkt sem Austria Vienna, eða bara Austria er austurrískt knattspyrnufélag frá Vínarborg. Félagið var stofnað árið 1911.

Fußballklub Austria Wien AG
Fullt nafn Fußballklub Austria Wien AG
Gælunafn/nöfn Die Veilchen (Þeir fjólubláu)
Stytt nafn Austria
Stofnað 15.mars 1911
Leikvöllur Franz Horr Stadium, Vínarborg
Stærð 17.565
Stjórnarformaður Fáni Austurríkis Frank Hensel
Knattspyrnustjóri Fáni Austurríkis Peter Stöger
Deild Austurríska Bundesligan
2023-24 8. sæti, Bundesliga
Heimabúningur
Útibúningur

Það er gríðarlega sigursælt félag með 24 deildarmeistaratitla og er eina félagið ásamt Rapid Wien sem hefur aldrei fallið niður um deild.

Viðureignir við íslensk lið

breyta

Árið 1996 spilaði Austria Wien við Keflavík og 2013 við FH. Breiðablik sló liðið út úr Europa Conference League árið 2021, alls 3:2.

 
Árangur Austria Wien í gegnum tíðina.

Þekktir leikmenn

breyta
 

Titlar

breyta
  • Austurríska Bundesligan: 24
  • 1923–24, 1925–26, 1948–49, 1949–50; 1952–53; 1960–61, 1961–62, 1962–63; 1968–69, 1969–70; 1975–76; 1977–78, 1978–79, 1979–80, 1980–81, 1983–84, 1984–85, 1985–86, 1990–91, 1991–92, 1992–93; 2002–03, 2005–06, 2012–13
  • Austurríska bikarkeppnin: 27
  • 1920–21, 1923–24, 1924–25, 1925–26, 1932–33, 1934–35, 1935–36, 1947–48, 1948–49, 1959–60, 1961–62, 1962–63, 1966–67, 1970–71, 1973–74, 1976–77, 1979–80, 1981–82, 1985–86, 1989–90, 1991–92, 1993–94, 2002–03, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2008–09
  • Evrópukeppni bikarhafa :

Úrslit (1978)

Tengill

breyta