Föroya Bjór
Föroya Bjór er færeyskur drykkjaframleiðandi í Klakksvík. Fyrirtækið er eitt af tveimur elstu fyrirtækjum Færeyja. Fyrirtækið var stofnað af Símun í Vági sem lærði að brugga í Danmörku árið 1883. Við andlát hans skiptist hlutur hans á milli Einar Waag þingmanni og bróður hans Heini Waag. Þeir áttu báðir í fyrirtækinu þangað til í desember 2008, þegar að Heini seldi Einari sinn hlut.
Foroya Bjór | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | 1888 |
Staðsetning | Klakksvík, Færeyjum |
Lykilpersónur | Einar Waag, framkvæmdastjóri |
Starfsemi | drykkjarframleiðandi |
Starfsfólk | 40 |
Fyrirtækið er með 70% markaðshluteild á færeyska markaðnum fyrir pilsner og 60% markaðshlutdeild fyrir lagerbjór. Starfsmenn fyrirtækisins eru 40.
Bjórtegundir
breytaNafn | Gerð | ABV |
---|---|---|
Veðrur | Pilsner | 4,6% |
Classic | Pilsner | 4,6% |
Gull | Lagerbjór | 5,8% |
Black sheep | Lagerbjór | 5,8% |
Green Islands Stout | Stout | 5,8% |
Rockkall Brown ale | Brúnöl | 5,8% |
Maltöl | Maltöl |