Félag hrossabænda eru hagsmunasamtök hrossabænda á Íslandi. Félagið á aðild að Bændasamtökum Íslands.