Félag íslenskra náttúrufræðinga
Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) er íslenskt stéttarfélag, félagið var stofnað árið 1955.
Hlutverk félagsins
breytaEr að stuðla að samvinnu og samheldni náttúrufræðinga á Íslandi og að bæta markvisst kjör félagsmanna sinna. Félagið annast gerð kjarasamninga fyrir félagsmenn sína sem félagsmenn greiða atkvæði um.
Formennska
breytaMaríanna H. Helgadóttir er núverandi formaður, hún settist í stjórn Fín árið 1999, framkvæmdarstjóri frá árinu 2006, og formaður frá árinu 2016. Páll Halldórsson lét af formennsku árið 2016, hann hafði setið í stjórn og kjararáði félagsins frá árinu 1986 og gegnt formennsku með hléum. Hann var einnig formaður hjá Bandalagi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna 1988 til 1994 (BHMR) og formaður BHM frá 1994-1996, 2008, og 2014-2015. [1][2]
Náttúrufræðingar félagsins
breytaSamkvæmt heimasíðu félagsins eru Náttúrufræðingar félagsins:
- Arkitektar
- Búfræðikandidatar
- Eðlisfræðingar
- Efnafræðingar
- Erfðafræðingar
- Ferðamálafræðingar
- Fiskifræðingar
- Fornleifafræðingar
- Grasafræðingar
- Jarðeðlisfræðingar
- Jarðfræðingar
- Landfræðingar
- Landslagsarkitektar
- Lífeðlis- og lífefnafræðingar
- Líffræðingar
- Líftæknifræðingar
- Sameindalíffræðingar
- Sjávarlíffræðingar
- Sjávarútvegsfræðingar
- Skógfræðingar
- Stjarneðlisfræðingar
- Stærðfræðingar
- Tölvunarfræðingar
- Umhverfisfræðingar
- Veðurfræðingar
- Vistfræðingar