Bandalag háskólamanna
(Endurbeint frá BHM)
Bandalag háskólamanna eða BHM er bandalag stéttarfélaga, stofnað 23. október 1958. Aðild að bandalaginu eiga ýmis fagfélög þar sem háskólamenntun veitir tiltekin starfsréttindi.
Aðildarfélög BHM eru:
- Dýralæknafélag Íslands
- Félag akademískra starfsmanna við Háskólann í Reykjavík
- Félag geislafræðinga
- Félag háskólakennara
- Félag háskólakennara á Akureyri
- Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
- Félag íslenskra hljómlistarmanna
- Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
- Félag íslenskra náttúrufræðinga
- Félag leikstjóra á Íslandi
- Félag lífeindafræðinga
- Félag prófessora við ríkisháskóla
- Félag sjúkraþjálfara
- Félagsráðgjafafélag Íslands
- Iðjuþjálfafélag Íslands
- Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðingar
- Ljósmæðrafélag Íslands
- Prestafélag Íslands
- Rithöfundasamband Íslands
- Sálfræðingafélag Íslands
- Stéttarfélag lögfræðinga
- Tannlæknafélag Íslands
- Viska
- Þroskaþjálfafélag Íslands