Núverandi fáni Rúanda tók formlega gildi 25. október árið 2001.

Núverandi fáni Rúanda. hlutföll: 2:3
Fáni Rúanda 1962–2001
Fáni Rúanda 1959 – September 24, 1961

Fáninn hefur 4 liti: bláan, grænan og tvo ólíka gula (staðalgulann í borðanum í miðjunni og gyltan í sólinni). Munurinn á þeim tveim gulu er vart greinanlegur.

Á svipaðan máta og í fána Eþíópíu tákna litirnir grænn, gulur og blár frið, framtíðarvonir þjóðarinnar og fólkið.

Eldri fánar

breyta

Eldri fáni Rúanda var rauður-gulur-grænn með stóru erri til að greina hann frá þeim í Gíneu, sem hann ellegar væri ófrágreinanlegur. Fána rúanda var breytt nokkrum árum eftir þjóðarmorðið 1994 því hann þótti þá minna á atburðina líkt og suðurríkjafáninn bandaríski á þrælahald.