Fábio Gomes da Silva

Fábio Gomes da Silva (fæddur 4. ágúst 1983 í Campinas) er brasilískur stangarstökkvari. Persónulegt met hans, og jafnframt brasilískt met[1], er 5,77 metrar en það setti hann í júní 2007 í São Paulo.

TilvísanirBreyta

  1. „Brazilian athletics records (uppfært 2011)“.
   Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.