Eysteinn Erlendsson

(Endurbeint frá Eysteinn erkibiskup)

Eysteinn Erlendsson (um 1120 – 26. janúar 1188) var erkibiskup í Niðarósi frá 1160. Hann var í Noregi tekinn í helgra manna tölu. Afi hans í föðurætt var Íslendingur. Eysteinn sendi bréf til Íslands um kirkjumál, sem eru prentuð í Íslenzku fornbréfasafni, og vígði tvo íslenska biskupa, Brand Sæmundsson og Þorlák Þórhallsson.

Stytta af Eystein Erlendsson með Niðarósdómkirkja

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.