Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025

(Endurbeint frá Eurovision 2025)

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025 verður haldin í borginni Basel í Sviss dagana 13, 15, og 17. maí 2025, en Sviss vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 með laginu „The Code“. Ísland hefur staðfest þátttöku sína í keppninni en sú ákvörðun þykir umdeild.[2]

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2025
United by Music
Dagsetningar
Undanúrslit 113. maí 2025
Undanúrslit 215. maí 2025
Úrslit17. maí 2025
Umsjón
VettvangurSt. Jakobshalle
Basel, Sviss
FramkvæmdastjóriMartin Green[1]
SjónvarpsstöðSRG SSR
Vefsíðaeurovision.tv/event/basel-2025 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda37
Endurkomur landa Svartfjallaland
Þátttakendur á korti
  •   Fyrirhuguð þátttaka
2024 ← Eurovision

Tilvísanir

breyta
  1. „Martin Green joins Eurovision Song Contest in new Director role“. European Broadcasting Union (EBU). 15. október 2024. Sótt 15. október 2024.
  2. „Ísland tekur þátt í Eurovision 2025“. www.mbl.is. Sótt 18. september 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.