Skoska stéttaþingið

(Endurbeint frá Estates of Scotland)

Skoska stéttaþingið (enska: Estates of Parliament) var þing konungsríkisins Skotlands. Fyrsta skjalfesta skoska þingið var stofnað á 13. öldinni og fyrsti skjalfesti fundur stéttaþingsins (talinn vera colloquium í latneskum heimildum, eins og enska þingið) var haldinn í Kirkliston (lítlum bæ sem liggur við Edinborg) árið 1235, undir stjórn Alexanders 2. af Skotlandi.

Þinghúsið í Edinborg

Þingið var líka þekkt sem Estates of Scotland, Three Estates (skoska: Thrie Estaitis) eða auld Scots Parliament (gamla skoska þingið) og fundaði þar til Sambandslögin sameinaði skoska stéttaþingið við enska þingið, sem myndaði Þing Stóra-Bretland árið 1707.

Tengt efni

breyta
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.