Erwin Helmchen (f. 10. maí 19078. júní 1981) var þýskur knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji.[1] Hann er markahæsti knattspyrnumaður sögunnar samkvæmt RSSSF með að minnsta kosti 987 mörk skorað í 577 leikjum.[2][3][4][5][6]

Tilvísanir breyta

  1. 100 Jahre Chemnitzer Fussball Bilder, Geschichten, Tabellen. Claus, Gerhard, Schmidt, Mario. [Chemnitz]. 1999. ISBN 978-3-928678-58-2. OCLC 247562414.
  2. „Best Goalscorers All-Time (Official Matches)“. RSSSF.
  3. Salmon, Ken (31. október 2021). „Who scored the most goals in history?“. 90soccer.com.
  4. „Best League Goalscorers All-Time“. RSSSF.
  5. „One team (official matches)“. RSSSF.
  6. „Prolific Scorers Data – Erwin Helmchen – Additional Data“. RSSSF.