Enya
írsk söngkona
Eithne Patricia Ní Bhraonáin, þekktust sem Enya, (fædd 17. maí 1961) er írsk popp- og nýaldarsöngkona. Enya hóf ferilinn með hljómsveitinni Clannad þar sem systkini og frændsystkini i hennar spila. Systir hennar er Moya Brennan.
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Enya (1987) 2 millj. seld eintök
- Watermark US#25 (1988) 11 millj. seld eintök[1]
- Shepherd Moons US#17 (1991) 12 millj. seld eintök[1]
- The Celts (1992) 6,7 millj. seld eintök[1]
- The Memory of Trees US#9 (1995) 10 millj. seld eintök[1]
- Paint the Sky with Stars US#30 (1997) 12 millj. seld eintök[1]
- A Day Without Rain US#2 (2000) 15 millj. seld eintök[1]
- Amarantine US#6 (2005) 6.5 millj. seld eintök[1]
- And Winter Came... US#8 (2008) 3.5 millj. seld eintök[1]
- Dark Sky Island (2015)
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 1,7 „Billboard Album Rankings - Enya“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2007. Sótt 22. september 2007.
Tenglar
breyta- Opinber vefsíðan Enya Geymt 10 september 2008 í Wayback Machine