Enya

írsk söngkona

Eithne Patricia Ní Bhraonáin, þekktust sem Enya, (fædd 17. maí 1961) er írsk popp- og nýaldarsöngkona. Enya hóf ferilinn með hljómsveitinni Clannad þar sem systkini og frændsystkini i hennar spila. Systir hennar er Moya Brennan.

Enya merkið

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  1. Enya (1987) 2 millj. seld eintök
  2. Watermark US#25 (1988) 11 millj. seld eintök[1]
  3. Shepherd Moons US#17 (1991) 12 millj. seld eintök[1]
  4. The Celts (1992) 6,7 millj. seld eintök[1]
  5. The Memory of Trees US#9 (1995) 10 millj. seld eintök[1]
  6. Paint the Sky with Stars US#30 (1997) 12 millj. seld eintök[1]
  7. A Day Without Rain US#2 (2000) 15 millj. seld eintök[1]
  8. Amarantine US#6 (2005) 6.5 millj. seld eintök[1]
  9. And Winter Came... US#8 (2008) 3.5 millj. seld eintök[1]
  10. Dark Sky Island (2015)

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 1,7 „Billboard Album Rankings - Enya“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2007. Sótt 22. september 2007.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.