Entebbe
Entebbe er borg í Úganda með rúmlega 90.000 íbúa. Hún stendur við strönd Viktoríuvatns nærri höfuðborginni Kampala.
Entebbe er líklega þekktust fyrir alþjóðaflugvöllinn Entebbe þar sem Ísraelsher frelsaði eitt hundrað gísla um borð í Air France-vél þann 4. júlí 1976.