N
bókstafur
(Endurbeint frá Enn)
Íslenska stafrófið | |||||
---|---|---|---|---|---|
Aa | Áá | Bb | Dd | Ðð | Ee |
Éé | Ff | Gg | Hh | Ii | Íí |
Jj | Kk | Ll | Mm | Nn | Oo |
Óó | Pp | Rr | Ss | Tt | Uu |
Úú | Vv | Xx | Yy | Ýý | Þþ |
Ææ | Öö |
N eða n (borið fram enn) er 17. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 14. í því latneska. Í alþjóðlega hljóðstafrófinu táknar hann tannbergsmælt nefhljóðið.
Frum-semískt snákur |
Fönísk nun | Grískt ný | Forn-latneskt N | Latneskt N |
---|