Ö eða ö (borið fram ö) er 32. bókstafurinn í íslenska stafrófinu. Ö er einnig notaður í finnsku, sænsku, þýsku og tyrknesku, og stundum í stað ø í færeysku.