No Prejudice

framlag Íslands til Eurovision 2014
(Endurbeint frá Enga fordóma)

No Prejudice“ (eða „Enga fordóma“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2014 og var flutt af hljómsveitinni Pollapönk. Það endaði í 15. sæti með 58 stig.

„No Prejudice“
Smáskífa eftir Pollapönk
Íslenskur titillEnga fordóma
Gefin út17. desember 2013 (2013-12-17)
Lengd2:46
ÚtgefandiHands Up Music
LagahöfundurHeiðar Örn Kristjánsson
Textahöfundur
  • Heiðar Örn Kristjánsson
  • Haraldur F. Gíslason
  • John Grant
Tímaröð í Eurovision
◄ „Ég á líf“ (2013)
„Unbroken“ (2015) ►
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.