Emiliano Buendía
Emiliano Buendía Stati (fæddur 25. desember árið 1996) er argentískur kantmaður sem spilar fyrir enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa. Hann hóf ferilinn 2014 fyrir spænska liðið Getafe. Árið 2018 var hann keyptur til Norwich City sem spilaði þá í ensku B-deildinni. Tímabilið 2019-2020 spilaði Buendía með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en féll með þeim. Tímabilið 2020-2021 hjálpaði hann Norwich aftur upp í efstu deild. Hann var valinn leikmaður tímabilsins í Championship deildinni það tímabil. Þann 7. júní 2021 var tilkynnt að Aston Villa væri búið að kaupa hann. Talið var að kaupverðið sé 33 milljónir punda. Buendia sló met hjá Aston Villa og sem dýrustu kaup í sögufélagsins. Hann er einnig metsala hjá Norwich.
Emiliano Buendía | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Emiliano Buendia Stati | |
Fæðingardagur | 25. desember 1996 | |
Fæðingarstaður | Mar del Plata, Argentína, | |
Hæð | 1.72m | |
Leikstaða | Sóknarmiðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Aston Villa | |
Númer | 10 | |
Yngriflokkaferill | ||
2009
2009-2010 2010-2014 |
Cadetes de San Martín | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2014-2015
2014-2018 2017-2018 2018-2021 2021- |
Getafe B
Cultural y Deportiva Leonesa → (lán) |
34 (7)
35 (3) 40 (6) 113 (26) 0 (0) |
Landsliðsferill | ||
2014
2015 |
Spánn U19 | 3 (0)
3 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |