Elliðavogshraun er hraun sem rann niður farveg Elliðaár úr stórum dyngjugíg sem heitir Leitin og er fyrir austan Bláfjöll. Elliðavogshraun er afmarkaður hluti af Leitarhrauni. Þunnfljótandi hraun rann um Sandskeið, niður í Lækjarbotna og þaðan ofan í Elliðavatn. Þegar hraunið komst í snertingu við vatnið urðu miklar sprengingar og gufugos sem mynduðu gervigíganna Rauðhóla.

Sjá einnig

breyta

Heimild

breyta