Elaine Cristina (fædd sem Júlia Sánchez 13. maí 1950 í São Paulo í Brasilíu) er brasilísk leikkona.

Elaine Cristina
FæddJúlia Sánchez
13. maí 1950 (1950-05-13) (74 ára)
São Paulo, Fáni Brasilíu Brasilía
Ár virk1961–nú

Elaine Cristina, hóf leikferilinn 11 ára í þáttaröðinni A Herdeira de Ferleac. Fyrsta aðalhlutverk hennar var í Ontem, Hoje e Sempre á TV Excelsior.[1]

Hún er systir leikkonunnar Gilmara Sanches. Hún var í fjörutíu ár gift leikaranum Flávio Galvão sem hún lék á móti í þáttaröðinni O Outro[2] eftir sögu Aguinaldo Silva.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir

breyta

Sjónvarp

breyta
  • 1965 - Ontem, Hoje e Sempre - Mônica
  • 1968 - Os Diabólicos - Elizabeth
  • 1972 - Bel-Ami - Ângela
  • 1972 - A Revolta dos Anjos - Diana
  • 1973 - A Volta de Beto Rockfeller - Ana Cristina
  • 1974 - Os Inocentes - Daisy
  • 1974 - Ídolo de Pano - Andréa
  • 1975 - A Viagem - Lisa
  • 1977 - O Profeta - Sônia
  • 1980 - A Deusa Vencida - Cecília
  • 1981 - Obrigado, Doutor - Isabel[3]
  • 1983 - O Anjo Maldito - Débora[4]
  • 1986 - Sinhá Moça - Baroness Cândida Ferreira[5]
  • 1987 - O Outro - Ivete[2]
  • 1989 - Kananga do Japão - Lizete
  • 1990 - Pantanal - Irma Braga Novaes
  • 2001 - O Direito de Nascer - Dona Conceição de Juncal
  • 2008 - Revelação - Olga
  • 2009 - Vende-se um Véu de Noiva - Eunice Baronese
  • 2013 - Chiquititas - Helena Kruguer

Kvikmyndir

breyta
  • 1971 - Até o Último Mercenário - Mércia[6]
  • 1976 - Senhora - Aurélia Camargo

Tilvísanir

breyta
  1. „Entrevista com Elaine Cristina, portal Mulheres do Cinema Brasileiro“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2010. Sótt 8. apríl 2018.
  2. 2,0 2,1 „O Outro - Ficha Técnica“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. apríl 2018. Sótt 8. apríl 2018.
  3. „Obrigado, Doutor -Ficha Técnica“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. febrúar 2018. Sótt 8. apríl 2018.
  4. „O Anjo Maldito“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. apríl 2018. Sótt 8. apríl 2018.
  5. „Sinhá Moça 1ª versão“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. apríl 2018. Sótt 8. apríl 2018.
  6. „Até o Último Mercenário“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. mars 2018. Sótt 8. apríl 2018.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.