Eintala (skammstafað sem et.) er hugtak í málfræði. Eintala er tala, sem gefur til kynna eitt.

Eintala og fleirtala
et. ft.
maður menn
belja beljur
tuska tuskur
kýr kýr

Listi yfir eintöluorð í íslensku

breyta

Sum nafnorð í íslensku eru eintöluorð, en það eru orð sem ekki eru til í fleirtölu. Hér fyrir neðan er listi yfir þau helstu:

  • afturför
  • áhugi
  • áhætta
  • árangur
  • áræði
  • bensín
  • bragð (Ath. eintöluorð í merkingunni smekkur (sbr. finna bragð að mat))
  • fiður
  • fjöldi
  • fólk
  • forval
  • fullkomnun
  • gleði (Ath. í merkingunni veisla er stundum talað um gleðir)
  • gull (ath. í merkingunni leikföng er stundum talað um gull í fleirtölu)
  • hatur
  • hlýðni
  • hreistur
  • hugrekki
  • húsnæði
  • hveiti
  • hvítigaldur [1] (en galdur [2]er aftur á móti fleirtöluorð).
  • hæfni
  • ilmur
  • kaffi
  • kjöt
  • kvíði
  • málning
  • málstaður
  • megrun
  • mjólk
  • nám
  • niðurskurður
  • óður (nafnorð, sbr. eymdaróður)
  • reiði
  • sannleikur
  • skyr
  • sykur
  • te
  • uppgjöf
  • úrval
  • verð
  • vinna
  • vinskapur
  • þjóðerni
  • þröng

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  2. Beyginarlýsing íslensks nútímamáls
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.