Einar Gerhardsen

Einar Gerhardsen (f. 10. maí 1897, d. 19. september 1987) var forsætisráðherra Noregs á árunum 1945 – 1951, 1955 – 1963 og 1963 – 1965 eftir seinni heimsstyrjöld, samanlagt í sautján ár. Honum er að nokkru leyti eignaður heiðurinn að enduruppbyggingu Noregs eftir stríð og er stundum nefndur Landsfaðirinn (n. Landsfaderen).

Einar Gerhardsen árið 1945.

TengillBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.