Effendi [1] (arabíska: أفندي Afandī; persneska: آفندی ) er hefðartitill hjá Tyrkjum álíka og lávarður eða herra og er nokkurskonar ávarpsnafn heldri manna og lærðra manna sem ekki hafa nafnbæturnar Pasha eða Bey.