Róbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkur

(Endurbeint frá Ef ég væri ríkur)

Ef ég væri ríkur er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Á henni flytur Róbert Arnfinnsson lög úr söngleikjunum Zorba undir stjórn Garðars Cortes og Fiðlaranum á þakinu undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Bakraddir Eddukórinn. Teikningar gerði Halldór Pétursson.

Ef ég væri ríkur
Bakhlið
SG - 560
FlytjandiRóbert Arnfinnsson
Gefin út1971
StefnaSöngleikur
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Í fyrsta sinn - Lag - texti: John Kander - Þorsteinn Valdimarsson
  2. Ég er frjáls - Lag - texti: John Kander - Þorsteinn Valdimarsson
  3. Ef ég væri ríkur - Lag - texti: Jerry Bock - Egill Bjarnason
  4. Sól rís, sól sest - Lag - texti: Jerry Bock - Egill Bjarnason

Um lögin

breyta

Fyrstu tvö lögin eru úr grikkjanum „Zorba“ en tvö síðastnefndu úr þeim fræga söngleik „Fiðlarinn á þakinu“ sem varð metsölustykki í Þjóðleikhúsinu.