Edgar Cayce (18. mars 18773. janúar 1945) var bandarískur sjáandi (spámiðill) sem svaraði í dásvefni á miðilsfundum spurningum um lækningar, endurholdgun, stríð, Atlantis og spáði fyrir um óorðna atburði.

Edgar Cayce árið 1910

Margar bækur um Edgar Cayce hafa komið út á íslensku. Þeirra á meðal eru:

  • Upphaf og örlög mannsins.
  • Undralæknirinn og sjáandinn. Frásögn um Edgar Cayce sjálfan og starf hans sem sjáanda í miðilsástandi. Þýtt af Lofti Guðmundssyni, gefin út árið 1971
  • Svo sem maðurinn sáir. Fjallar um lögmál orsaka og afleiðinga.
  • Jesús Kristur í dálestrum Edgar Cayce. Upplýsingar frá Jesú Kristi í dálestrum gegnum Edgar Cayce.
  • Draumar skyggni og vitranir.
  • Árur. Lítið rit sem útskýrir hvað árulitirnir þýða.
  • Heilbrigði njóttu.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.