Edda Óskarsdóttir
Edda Óskarsdóttir (fædd 18. janúar 1938) er myndlistarmaður, kennari og skólastjóri í Reykjavík og Hafnarfirði. Hún er einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar á Íslandi.
Heimildir
breyta- Olga Guðrún Árnadóttir (ritstj.) (2011). Á rauðum sokkum, baráttukonur segja frá. Háskólaútgáfan og RIKK. ISBN 9789979549260.
- Þóttum ljótar og hrikalega frekar, Fréttablaðið, 207. tölublað (04.09.2010), Blaðsíða 34
- Viðtal við Eddu Óskarsdóttir um leirkeraverkstæðið Glit (Hönnunarsafn Íslands