Myndlist
(Endurbeint frá Myndlistarmaður)
Myndlist er samheiti yfir þær fjölmörgu og fjölbreyttu listgreinar sem byggjast fyrst og fremst á sjónrænni framsetningu. Hefðbundnar greinar myndlistar eru málaralist, teikning, prentlist og höggmyndalist. Nýjar listgreinar eins og klippimyndir, innsetningar, gjörningalist, tölvulist og vídeólist teljast til myndlistar og graff er stundum talið til myndlistar. Myndlist telst til sjónlista, ásamt kvikmyndagerð, ljósmyndun, byggingarlist og nytjalist á borð við iðnhönnun, grafíska hönnun, fatahönnun, innanhússarkitektúr og skreytilist.
Myndlist er aðgreind frá sviðslistum, orðlistum, tónlist og matargerðarlist, þótt skilin séu langt frá því að vera skýr.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Elstu nafngreindu myndlistarmenn Íslendinga; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1999
- Margt er skrýtið í kýrhaus listasögunnar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1994
- Gullöldin í norrænni myndlist; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1994
- Um hvað fuglarnir að syngja; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
- Ljóðræn hláka eftir reglustikuskeiðið; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
- Ekki er víst að góð mynd sé fögur; 3. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
Enskir tenglar:
- Oxford Art Online upplýsingaveita um myndlist.