Soffía og Anna Sigga. Alfreð Clausen og Konni flytja barnalög

(Endurbeint frá EXP-IM 119)

5 barnalög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytja Soffía Árnadóttir og Anna Sigga Þorgrímsdóttir (Soffía og Anna Sigga) þrjú lög með hljómsveit Árna Ísleifs og Alfreð Clausen og Konni (Baldur Georgs) flytja tvö lög með hljómsveit Jan Morávek. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

5 barnalög
Forsíða Soffía og Anna Sigga. Alfreð Clausen og Konni flytja barnalög
Gerð EXP-IM 119
Flytjandi Soffía Árnadóttir, Anna Sigga Þorgrímsdóttir, hljómsveit Árna Ísleifs, Alfreð Clausen, Konni (Baldur Georgs), hljómsveit Jan Morávek
Gefin út 1964
Tónlistarstefna Barnalög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Komdu niður - Lag og texti: Jón Sigurðsson Hljóðdæmi 
  2. Snjókarlinn - Lag og texti: Árni Ísleifs - Númi Þorbergsson
  3. Órabelgur - Lag - texti: Árni Ísleifs - Númi Þorbergsson
  4. Elsku mey, ég dey - Lag og texti: NN - Loftur Guðmundsson
  5. Segðu mér sögu - Lag og texti: NN - Loftur Guðmundsson