Hljómsveit Svavars Gests, Anna Vilhjálms, Berti Möller og Elly Vilhjálms - Síldarstúlkurnar

(Endurbeint frá EXP-IM 118)

Síldastúlkurnar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytur hljómsveit Svavars Gests fjögur ný lög eftir Oddgeir Kristjánsson ásamt söngvurunum Önnu Vilhjálms, Berta Möller og Elly Vilhjálms. Texarnir eru allir eftir Ása í Bæ. Útsetningu annaðist Magnús Ingimarsson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Síldastúlkurnar
Bakhlið
EXP-IM 118
FlytjandiHljómsveit Svavars Gests, Anna Vilhjálms, Berti Möller, Elly Vilhjálms. Grettir Björnsson
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Þá varstu ungur - Lag og texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ
  2. Sólbrúnir vangar - Lag og texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ
  3. Ég veit þú kemur - Lag og texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ - Hljóðdæmi
  4. Síldarstúlkurnar - Lag og texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ - Hljóðdæmi