Bjarni Björnsson - Gamlar minningar 2
(Endurbeint frá EXP-IM 111)
Gamlar minningar 2 er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytur leikarinn Bjarni Björnsson gömul lög við undirleik Torfhildar Dalhoff og hljómsveit Elo Magnusson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka fór fram í Þýskalandi (1931) þar sem Torfhildur leikur undir og í Kaupmannahöfn (1937-8) með hljómsveit Elo. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Á plötunni sjálfri kemur fram heitið Gullnar minningar 2.
Gamlar minningar 2 | |
---|---|
EXP-IM 111 | |
Flytjandi | Bjarni Björnsson, Torfhildur Dalhoff, hljómsveit Elo Magnusson |
Gefin út | 1964 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Bílavísur - Lag - texti: NN - Kristján Linnet - ⓘ
- Konuvísur - Lag - texti: Danskt þjóðlag - Kristján Linnet
- Komdu og skoðaðu í kistuna mína - Lag - texti: NN - Páll Ólafsson
- Sjómannasöngur - Lag - texti: NN - NN