Ragnar Bjarnason - Syrpa af vinsælum lögum
(Endurbeint frá EXP-IM 109)
Syrpa af vinsælum lögum er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytur Ragnar Bjarnason ásamt hljómsveit syrpu af þekktum lögum. Platan er hljóðrituð í Kaupmannahöfn. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Prentun: Þorgrímsprent. Pressun: AS Nera í Osló.
Syrpa af vinsælum lögum | |
---|---|
EXP-IM 109 | |
Flytjandi | Ragnar Bjarnason með hljómsveit |
Gefin út | 1964 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Pálína - Lag - texti: NN - Gunnar Ásgeirsson, Sveinn Björnsson - ⓘ
- Gunna var í sinni sveit - Lag - texti: NN - Bjarni Guðmundsson
- Úr fimmtíu senta glasinu (úr Ævintýri á gönguför) - Lag - texti: Hostrup - Kristján Níels Júlíusson (Káinn)
- Ef þú grætur - Lag - texti: Payne - Valgeir Sigurðsson