Barnakór Landakotsskóla syngur

(Endurbeint frá EXP-IM 104)

Barnakór Landakotsskóla er 45-snúninga hljómplata í útgáfuröð hjá Íslenzkum tónum árið 1963. Á henni syngur barnakór Landakotsskóla undir stjórn séra George. Orgelleikari er Margrét Guðmundsdóttir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló. Ekki er talið að platan hafi farið í almenna sölu.

Barnakór Landakotsskóla
Forsíða Barnakór Landakotsskóla syngur

Bakhlið Barnakór Landakotsskóla syngur
Bakhlið

Gerð EXP-IM 104
Flytjandi Barnakór Landakotsskóla, séra George, Margrét Guðmundsdóttir
Gefin út 1963
Tónlistarstefna Sálmar
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Kyrie - Sanctus - Benedictus - Agnus Dei. Úr Messa Facile - Lag - texti: A Bata
  2. Ave Maria - Lag - texti: Clemens
  3. Magnum nomen domini - Lag - texti: Pichi
  4. Hljóða nótt, heilaga nótt - Lag - texti: Gruber - Matthías Jochumsson - Hljóðdæmi 
  5. Heyrum söng - Lag - texti: Þjóðlag - Matthías Jochumsson
  6. Í Betlehem - Lag - texti: Danskt þjóðlag - Valdimar Briem