Dyngjugos er eldgos í dyngju. Á Íslandi hefur ekki orðið slíkt gos frá því skömmu eftir síðustu ísöld, nema að hluta til í Surtseyjagoshrínunni. Dæmi um dyngju er Skjaldbreiður.

Dyngjugos
1 = (gos)mökkur, gosstrókur, gjóskuský
2 = gosop
3 = gígur
4 = hrauntjörn
5 = (kviku)gösop
6 = hrauná
7 = hraun- og gjóskulög
8 = berglögin
9 = silla
10 = gosrás og gosop
11 = kvikuhólf
12 = berggang

Tenglar

breyta


   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.