Dyngjugos
Dyngjugos er eldgos í dyngju. Á Íslandi hefur ekki orðið slíkt gos frá því skömmu eftir síðustu ísöld, nema að hluta til í Surtseyjagoshrínunni. Dæmi um dyngju er Skjaldbreiður.
Tenglar
breyta
Dyngjugos er eldgos í dyngju. Á Íslandi hefur ekki orðið slíkt gos frá því skömmu eftir síðustu ísöld, nema að hluta til í Surtseyjagoshrínunni. Dæmi um dyngju er Skjaldbreiður.