Kvikuhólf er rými neðanjarðar fyllt albráðinni kviku. Kvikuhólf verður til þegar kvika úr kvikuþró rennur um innskot og nær að einangra sig frá kvikuþrónni. Hólf þessi geta verið um 20 til 200 km3 að stærð og eru á eins til þriggja kílómetra dýpi.

Eldfjall með kvikuhólf

Heimildir

breyta
  • Guðbjartur Kristófersson. „Jarðfræðiglósur GK“.
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.