Dragan Kazic

Dragan Kazic (fæddur 27. júní 1961 í Serbíu

Dragan Kazic
Upplýsingar
Fullt nafn Dragan Kazic
Fæðingardagur 27. júní 1961 (1961-06-27) (59 ára)
Fæðingarstaður    Serbía
Núverandi lið
Núverandi lið Valur.png Valur
Þjálfaraferill
2009
2012
BÍBol.png BÍ/Bolungarvík
Ibv-logo.png ÍBV


Þjálfaraferill á ÍslandiBreyta

Grindavík 2007-2008Breyta

Dragan var aðstoðarþjálfari Grindavíkur tímabilin 2007 og 2008.

BÍ/Bolungarvík 2009Breyta

Árið 2009 fluttist hann vestur á Vestfirði og gerðist þjálfari BÍ/Bolungarvíkur.

ÍBV 2010-2012Breyta

Árið 2010 gerðist hann aðstoðarþjálfari hjá ÍBV. Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af tímabilinu 2012 hætti Magnús Gylfason sem þjálfari ÍBV og tók Dragan við sem þjálfari ÍBV út tímabilið.

Valur 2013-Breyta

Eftir að tímabilið 2012 kláraðist, réð Magnús Gylfason sig sem þjálfara Vals, Magnús réð í framhaldinu Dragan sem aðstoðarþjálfara Vals. En Dragan hafði þá verið aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í tvö tímabil og eitt tímabil með Magnúsi hjá ÍBV.