Heathen Chemistry
Heathen Chemistry er fimmta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út sumarið 2002. Þetta var fyrsta platan sem þeir Gem Archer og Andy Bell tóku þátt í að gera með hljómsveitin en þeir gengu til liðs við sveitina eftir upptökur á Standing On The Shoulder Of Giants. Á plötunni eiga Gallagher-bræður hvor sitt ástarlagið, „Songbird“ er sungið til Nicole Appleton, kærustu Liam Gallagher og „She Is Love“ er samið til Söru MacDonald, kærustu Noel Gallagher.
Heathen Chemistry | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Oasis | |||
Gefin út | 1. júlí 2002 | |||
Tekin upp | 2001-02 | |||
Stefna | Britpop/Rokk | |||
Lengd | 47:53 | |||
Útgefandi | Big Brother | |||
Stjórn | Oasis | |||
Tímaröð – Oasis | ||||
|
LagalistiBreyta
- „The Hindu Times“ - 3:49 (Noel Gallagher)
- „Force Of Nature“ - 4:51 (Noel Gallagher)
- „Hung in a Bad Place“ - 3:28 (Gem Archer)
- „Stop Crying Your Heart Out“ - 4:59 (Noel Gallagher)
- „Songbird“ - 2:07 (Liam Gallagher)
- „Little by Little“ - 4:52 (Noel Gallagher)
- „A Quick Peep“ - 1:17 (Andy Bell)
- „(Probably) All in the Mind“ - 4:02 (Noel Gallagher)
- „She Is Love“ - 3:09 (Noel Gallagher)
- „Born on a Different Cloud“ - 6:08 (Liam Gallagher)
- „Better Man“ - 4:20 (Liam Gallagher)
- „The Cage“ - 4:49 (falið lag á eftir Better Man)