Does It Offend You, Yeah?
Does It Offend You, Yeah? er bresk raftónlist-rokkhljómsveit frá Reading, Englandi. Sveitina skipa þeir Morgan Quaintance (söngur, hljóðgervill, gítar), James Rushent (bassi, söngur), Dan Coop (hljóðgervill) and Rob Bloomfield (trommur).
Does It Offend You, Yeah? | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Reading, Berkshire, England |
Ár | 2006 – í dag |
Stefnur | Raftónlist |
Útgáfufyrirtæki | Virgin Almost Gold (Bandaríkin) |
Meðlimir | Morgan Quaintance James Rushent Dan Coop Rob Bloomfield |
Vefsíða | doesitoffendyou.com |
Hljóð þeirra er líkt Daft Punk, Justice og Digitalism. Í blaðinu NME var þeim borið saman við hljómsveitir svo sem Muse og !!!.