Dieter Roth

Dieter Roth (21. apríl 19305. júní 1998) var myndlistarmaður af þýskum og svissneskum ættum. Roth var búsettur á Íslandi um árabil. Hann er þekktur fyrir bókverk sín og myndverk gerð úr rotnandi mat.

Dieter Roth AkademíanBreyta

Samstarfsmenn og vinir Dieter Roth hafa frá árinu 2000 haldið árlega ráðstefnu sem „Dieter Roth Akademían“.

TenglarBreyta