Doppuætt

(Endurbeint frá Dermateaceae)

Doppuætt (fræðiheiti: Dermateaceae) er ætt sveppa sem tilheyrir bikarlingsbálki. Flestar tegundir ættarinnar eru sýklar á plöntum en einnig eru sumar rotverur.

Doppuætt
Bládoppa tilheyrir doppuætt. Hún finnst meðal annars á Íslandi.
Bládoppa tilheyrir doppuætt. Hún finnst meðal annars á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Gateskja diskeskingar (Leotiomycetes)
Ættbálkur: Bikarlingsbálkur (Helotiales)
Ætt: Doppuætt (Dermateaceae)
Fr. (1849)[1]
Type genus
Dermea
Fr. (1825)[1]

Ættkvíslir

breyta

Þetta er listi yfir ættkvíslir í doppuætt sem var byggður á 2007 Outline of Ascomycota.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 „Dermateaceae Fr. 1849“. MycoBank. International Mycological Association. Sótt 19. apríl 2016.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.