Depeche Mode er ensk synthpopp og rafrokk-hljómsveit sem var stofnuð árið 1980 í Basildon í Essex. Upphaflegu meðlimir hljómsveitarinnar voru Dave Gahan (söngur), Martin Gore (hljóðgervlar, gítar, söngur), Andrew Fletcher (hljóðgervlar) og Vince Clarke (hljóðgervlar). Clarke hætti eftir útgáfu fyrstu hljómplötu sveitarinnar 1981 og Alan Wilder tók þá við á hljóðgervlum og trommur. Wilder hætti árið 1995 en hinir þrír héldu áfram. Árið 2022 lést Fletcher.[1]

Depeche Mode
Depeche Mode, 2006
Upplýsingar
UppruniBasildon, Essex
Ár1980-
Stefnursynthpopp, rafpopp, raf-rokk, nýbylgjutónlist (snemma)
MeðlimirDave Gahan, Martin Gore
Fyrri meðlimirAndy Fletcher, Alan Wilder, Vince Clarke
Vefsíðahttp://www.depechemode.com

Just Can't Get Enough var fyrsta lag sveitarinnar sem náði á topp-10-listann í Bretlandi árið 1981. Síðan þá hefur sveitin átt fjöldann allan af smellum á borð við People Are People (1984), Personal Jesus (1989), Enjoy the Silence (1990) og Walking in My Shoes (1993).

Breiðskífur

breyta
  • Speak & Spell (1981)
  • A Broken Frame (1982)
  • Construction Time Again (1983)
  • Some Great Reward (1984)
  • Black Celebration (1986)
  • Music for the Masses (1987)
  • Violator (1990)
  • Songs of Faith and Devotion (1993)
  • Ultra (1997)
  • Exciter (2001)
  • Playing the Angel (2005)
  • Sounds of the Universe (2009)
  • Delta Machine (2013)
  • Spirit (2017)
  • Memento Mori (2023)

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

breyta
  1. https://www.bbc.co.uk/news/entertainment-arts-61597992 BBC News - Depeche Mode keyboardist Andy Fletcher dies]BBC, sótt 26/5 2022