Debbie Harry

Debbie Harry árið 2007

Debbie Harry (fædd Deborah Ann Harry, 1. júlí 1945 í Miami, Flórída) er bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona. Hún er meðlimur og einnig einn stofnenda nýbylgjuhljómsveitarinnar Blondie[1].

Útgefið efniBreyta

TilvísanirBreyta

  1. http://www.billboard.com/artist/300623/debbie-harry/biography

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.