Datatech
Datatech er íslensk gagnabjörgunar og afritunarþjónusta með aðsetur í Reykjavík, Íslandi. [1] Það var stofnað árið 2012 af Andra Steini Jóhannssyni. [2]
Datatech | |
Rekstrarform | Íslenskt gagnabjörgunarfyrirtæki og afritunarþjónusta |
---|---|
Stofnað | 2012 |
Staðsetning | Reykjavík, Ísland |
Starfsfólk | 3 (2024) |
Vefsíða | https://www.datatech.is/ |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Notandi tengdur fyrirtæki |
Datatech er fyrsta gagnabjörgunarfyrirtækið á Íslandi og hefur markað sér sess í afritunar- og gagnaöryggisþjónustu. Fyrirtækið sérhæfir sig í gagnabjörgun af öllum gerðum af geymslumiðlum, þar á meðal hörðum diskum, SSD diskum, myndavélakortum, afritunarstæðum, snjallsímum ofl. Árið 2024 hóf Datatech að bjóða upp á nýja afritunarþjónustu sem kallast Datatech Backup. [3]
- ↑ „Grein um Datatech“. Morgunblaðið.
- ↑ „Um Datatech“. Datatech.is.
- ↑ „Afritunarþjónusta Datatech“. Datatech.is.