Dark Side of the Moon

breiðskífa Pink Floyd frá 1973

Dark Side of the Moon er áttunda breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd og kom út árið 1973. Á plötunni kanna hljómsveitarmeðlimir mannlega reynslu þar sem þemað er m.a. tíminn, græðgi, átök, ferðalög, geðsjúkdómar og dauðinn. Dark Side of the Moon er sú plata sem lengst hefur setið á bandaríska Billboard Top 200-listanum, eða í heila 741 viku.

Dark Side of the Moon
Breiðskífa
FlytjandiPink Floyd
Gefin út24. mars 1973
StefnaFramsækið rokk
Lengd43:00
ÚtgefandiHarvest Capitol
StjórnPink Floyd
Tímaröð – Pink Floyd
Obscured by Clouds
(1972)
Dark Side of the Moon
(1973)
Wish You Were Here
(1975)
Gagnrýni

Lagalisti breyta

  1. Speak to Me“ (Mason) - 1:10
  2. Breathe“ (Gilmour/Waters/Wright) - 2:49
  3. On the Run“ (Gilmour/Waters) - 3:33
  4. Time/Breathe (Reprise)“ (Gilmour/Waters/Wright/Mason) - 7:05
  5. The Great Gig in the Sky“ (Wright) - 4:44
  6. Money“ (Roger Waters|Waters) - 6:31
  7. Us and Them“ (Waters/Wright) - 7:41
  8. Any Colour You Like“ (Gilmour/Wright/Mason) - 3:27
  9. Brain Damage“ (Waters) - 3:51
  10. Eclipse“ (Waters) - 2:02