Höfuðstöðvar Danske Bank í Kaupmannahöfn.

Danske Bank er danskur banki sem rekur útibú á Norðurlöndunum, á Írlandi (Norður-Írlandi og Írska lýðveldinu) og í Eystrasaltslöndunum[1]. Höfuðstöðvar bankans eru í Kaupmannahöfn.

TilvísanirBreyta

  1. „Banking“, skoðað þann 3. ágúst 2010.

TenglarBreyta

   Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.