Orðið „banki“ getur líka þýtt grunn.

Banki er fjármálastofnun sem miðlar peningum með því að lána þá út og taka að láni. Bankar starfa með misjöfnum hætti, allt eftir því undir hvaða landslögum þeir eru. Í Þýskalandi, Japan og Íslandi mega bankar eiga hluti í ýmsum stórfyrirtækjum en í Bandaríkjunum mega bankar ekki eiga í fyrirtækjum sem eru ótengd bankastarfsemi.

1970

Fyrsti bankinn í nútímalegum skilningi var stofnaður árið 1407 í Genúa á Ítalíu og hét Banco di San Giorgio (Banki Skt. Georgs).

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist