Central Park-dýragarðurinn
(Endurbeint frá Dýragarðurinn í Central Park)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Central Park-dýragarðurinn er dýragarður í New York staðsettur í Central Park á Manhattaneyju.
Dægurmenning
breytaTeiknimyndin Madagaskar gerist að hluta til í dýragarðinum en í raunveruleikanum eru allt önnur dýr í dýragarðinum en eru sýnd í myndinni.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Saving Wildlife and Wild Places - Central Park Zoo“. centralparkzoo.com (enska). 17. nóvember 2024. Sótt 17. nóvember 2024.